Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skráning fer fram að vori um leið og innritað er í skólann. umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu skólans, á tómstundarheimilinu og Minn Garðabær

  • Að jafnaði skal skrá börn að vori í tómstundaheimilið fyrir næsta skólaár
  • Lögð er áhersla á að allir sem óska eftir dvöl fyrir barnið sitt fái þjónustu
  • Staðfest skráning gildir fyrir skólaárið
  • Allar breytingar á dvalartíma þarf að tilkynna fyrir 20. hvers mánaðar og taka þær gildi næsta mánuð á eftir.
English
Hafðu samband