Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sjálandsskóli er í samstarfi við Námfús – Fjölskylduvef en þar er hægt að nálgast upplýsingar um ástundun nemenda, bekkjarlista og stundatöflur. Nemendur/forráðamenn fá lykilorð hjá umsjónarkennara við upphaf skólagöngu sem veitir foreldrum og börnum aðgang að upplýsingunum. Mikilvægt er að foreldrar skrái netföng hjá ritara skólans því oft eru sendar út tilkynningar rafrænt. Ef lykilorð týnist er hægt að fá nýtt hjá ritara. 

Heimasíða vefsins er á www.namfus.is  

 

English
Hafðu samband