Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaráð er skipað níu einstaklingum til tveggja ára í senn, tveimur fulltrúum kennara ásamt einum fulltrúa annars starfsfólks, tveimur fulltrúum nemenda og tveimur fulltrúum foreldra, auk skólastjóra sem stýrir stafi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess. Skólaráð velur að auki einn fulltrúa grenndarsamfélags til að sitja í ráðinu eða viðbótarfulltrúa úr hópi foreldra. Auk þess skal skólastjóri boða til sameiginlegs fundar skólaráðs og stjórnar nemendafélags að lágmarki einu sinni á ári.

 

Skólaárið 2022-2023

Sesselja Þóra Gunnarsdóttir, skólastjóri
Ósk Auðunsdóttir, aðstoðarskólastjóri og ritari skólaráðs
Tómas Þor Jacobsen, fulltrúi grenndarsamfélagsins
Ingunn Þóra Hallsdóttir, fulltrúi kennara
Guðrún Dóra Jónsdóttir, fulltrúi kennara
Sigrún Lilja Traustadóttir, fulltrúi starfsmanna

Áslaug Thelma Einarsdóttir, fulltrúi foreldra
Eyþór Elvar Þórarinsson, fulltrúi nemenda

Hörður Freyr Sigmarsson, fulltrúi nemenda

English
Hafðu samband