Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.12.2012

Álfadrottning í álögum -3.-4.bekkur

Álfadrottning í álögum -3.-4.bekkur
Börnin í hópnum Krossfiskar sem eru í 3-4 bekk, hafa síðustu vikur verið að búa til leikrit upp úr þjóðsögunni Álfadrottning í álögum. Leikritið sýndu þau í morgunsöng í dag
Nánar
07.12.2012

Jóladagatal Umferðarstofu

Jóladagatal Umferðarstofu
Jóladagatal Umferðarstofu hófst 1.desember. Á hverjum degi til jóla geta grunnskólabörn svarað spurningu þegar þau opna dagatalið á www.umferd.is og komist þannig í verðlaunapott
Nánar
06.12.2012

Jólasveinavísur hjá 1.-2.bekk

Jólasveinavísur hjá 1.-2.bekk
Í morgun fengum við að sjá frábæra sýningu hjá 1.-2.bekk um jólasveinana. Krakkarnir fóru með hinar þekktu jólasveinavísur eftir Jóhanners úr Kötlum. Þau stóðu sig mjög vel
Nánar
06.12.2012

Hvað gerir fjölskyldan saman í desember

Hvað gerir fjölskyldan saman í desember
Jóladagatal SAMAN-hópsins er komið á vefinn og hvetjum við ykkur til að kíkja á vefsíðuna þeirra til að fá hugmyndir um það sem hægt er að gera með börnunum sínum á meðan beðið er eftir jólunum.
Nánar
04.12.2012

Líf og fjör í jólagjafagerð

Líf og fjör í jólagjafagerð
Í dag var mikið fjör í skólanum þegar allir nemendur Sjálandsskóla og Alþjóðaskólans unnu saman við að búa til jólagjafir. Unnið var þvert á árganga þar sem þeir eldri aðstoðuðu yngri nemendur.
Nánar
30.11.2012

1.des. dagskrá í morgunsöng

1.des. dagskrá í morgunsöng
Í morgun var 8.bekkur með 1.des.dagskrá þar sem þau fjölluðu um sjálfstæði Íslendinga. Þau röktu sögu sjálfstæðis á Íslandi í máli og myndum og voru með leikþætti og tónlistaratriði.
Nánar
29.11.2012

Bókamessa Alþjóðaskólans 1.des.

Bókamessa Alþjóðaskólans 1.des.
Bókamessa Alþjóðaskólans verður haldin í Sjálandsskóla laugardaginn 1.desember kl.11-15. Fjöldi enskra bóka í boði á mjög hagstæðu verði. Þekktir breskir barnabókahöfundar, Nicholas Allan (The Queen’s Knickers) og Lynne Reid Banks (Indjáninn í...
Nánar
27.11.2012

Hattadagur

Hattadagur
Í dag er hattadagur í Sjálandsskóla og í morgunsöng mátti sjá alls konar höfuðföt hjá nemendum og kennurum. Hattadagur er skipulagður af tyllidaganefnd sem sér um alls kyns uppákomur og viðburði í skólanum.
Nánar
22.11.2012

Líkaminn - útikennsla í 7.bekk

Líkaminn - útikennsla í 7.bekk
Nemendur 7.bekkjar fóru í ratleik um mannslíkamann, þemað sem þeir eru að vinna í þessar vikurnar.
Nánar
21.11.2012

Lykilþættir menntunar - sameiginlegur fundur grunnskólakennara í Garðabæ

Lykilþættir menntunar - sameiginlegur fundur grunnskólakennara í Garðabæ
Í gær var haldinn sameiginlegur fundur grunnskólakennara í Garðabæ um lykilþætti menntunar samkvæmt nýrri Aðalnámsskrá. Fundurinn var haldinn í Hofsstaðaskóla þar kennurum var skipt í hópa eftir grunnþáttum Aðalnámsskrár.
Nánar
21.11.2012

Skólahald fellur niður eftir hádegi í dag

Skólahald fellur niður eftir hádegi í dag
Skólahald fellur niður eftir hádegi í dag miðvikudaginn 21. nóvember vegna jarðarfarar Kristínar Steinarsdóttur, kennara og kennsluráðgjafa. Kristín starfaði við Sjálandsskóla frá upphafi en glímdi við veikindi síðustu ár og lést á Landspítalanum...
Nánar
20.11.2012

Swing frá 7.bekk

Swing frá 7.bekk
Í haust kynntust nemendur swing taktinum og æfðu í kjölfarið prúðuleikaralagið Mana-mana. Nemendur völdu sér hljóðfæri, ýmisst takt- eða laglínu- eða hljómahljóðfæri, æfðu lagið og tóku upp. Tveir nemendur í hvorum hóp tóku svo að sér að spinna í...
Nánar
English
Hafðu samband