Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.05.2012

Indíánaþema í listum hjá 1.-2.bekk

Indíánaþema í listum hjá 1.-2.bekk
Í dag voru nemendur í 1.-2.bekk að búa til indíánatjöld, súlur, fána og fleira fallegt í stauraskóginum með myndmennta- textíl- og smíðakennurunum. Þemað í listum þessa dagana hjá 1.-2.bekk er indíánar og mátti sjá litskrúðugt garn, efni, málningu og...
Nánar
21.05.2012

Föt sem framlag - 7.bekkur

Föt sem framlag - 7.bekkur
Í dag kláraði 7.bekkur að pakka fötunum í söfnun Rauða krossins, sem kallast "Föt sem framlag". Skólinn er þátttakandi í söfnunarátaki Rauða krossins og hafa nemendur skólans verið að safna fötum undanfarna daga. Nú er átakinu lokið og tókst að safna...
Nánar
16.05.2012

Lionshlaup 5.bekkjar

Lionshlaup 5.bekkjar
Lionshlaupið var haldið í dag, 16.maí. Nemendur í 5.bekk tóku þátt og var þetta boðhlaup á milli umsjónarhópanna þriggja. Það voru félagar úr Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ sem stóðu fyrir hlaupinu eins og undanfarin ár og spjölluðu þeir aðeins við...
Nánar
14.05.2012

Heimsókn Menntamálaráðherra í Sjálandsskóla

Heimsókn Menntamálaráðherra í Sjálandsskóla
Í dag kom menntamálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, í heimsókn í Sjálandsskóla ásamt fleiri starfsmönnum Menntamálaráðuneytisins. Þau mættu í morgunsöng þar sem allir nemendur sungu tvö lög að venju og kórinn söng einnig eitt lag. Að því loknu skoðuðu...
Nánar
11.05.2012

Árshátið hjá 7.bekk

Árshátið hjá 7.bekk
Í gær héldu nemendur í 7.bekk árshátíð í skólanum. Nemendur elduðu sjálfir allan matinn, forrétt, aðalrétt og eftirrétt og sáu um öll skemmtiatriðin. Árshátíðin heppnaðist vel og allir skemmtu sér konunglega eins og sjá má á myndunum á myndasíðu...
Nánar
07.05.2012

5. bekkur heimsækir KSÍ

5. bekkur heimsækir KSÍ
Í síðustu viku fór 5.bekkur í heimsókn í höfuðstöðvar Knattspyrnusambands Íslands. Mikill fótboltaáhugi er hjá nemendum í 5.bekk og margar upprennandi fólboltastjörnur í hópnum. Hjá KSÍ fengu nemendur fræðslu um starfsemi og aðstöðu KSÍ í Laugardal...
Nánar
07.05.2012

Föt sem framlag

Föt sem framlag
Garðabæjardeild Rauða krossins hefur farið af stað með verkefni sem kallast Föt sem framlag - Hvíta Rússland. Sjálandsskóli ætlar að taka þátt í verkefninu og munu nemendur safna fötum og 7.bekkur sér svo um að flokka þau og merkja.
Nánar
02.05.2012

Gyðjukvöld í Sjálandsskóla

Gyðjukvöld í Sjálandsskóla
Á morgun fimmtudag verður haldið Gyðjukvöld Garðabæjar í Sjálandsskóla. Það eru kennarar skólans sem eru að safna fyrir námsferð til Kanada í vor sem standa fyrir skemmtikvöldinu. Á gyðjukvöld verður margt um að vera, skemmtiatriði, happdrætti...
Nánar
02.05.2012

Tónlist frá 5.-6.bekk

Tónlist frá 5.-6.bekk
Undanfarið hefur 5. - 6. bekkur verið að æfa og taka upp lagið Heyja. Þau unnu með lagið í tengslum við nám um tónlist frumbyggja Norður-Ameríku. Í verkefninu var unnið með fjölröddun í söngnum og með fjölbreytt hljóðfæri í undirleik lagsins sem er...
Nánar
25.04.2012

Listadagar -dagskrá á Garðatorgi

Listadagar -dagskrá á Garðatorgi
Í dag gengu allir nemendur í 1.-6.bekk í skrúðgöngu að Garðatorgi á Listadaga hátíð. Þar voru samankomin börn úr leikskólum og grunnskólum bæjarins. Lúðrasveit Garðabæjar spilaði nokkur lög og krakkarnir sungu með. Síðan kom Gói og tók lagið með...
Nánar
24.04.2012

Slæmur hárdagur

Slæmur hárdagur
Í dag er slæmur hárdagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá koma allir ógreiddir eða með úfið hár. Það var gaman að sjá hversu fjölbreytt hárgreiðslan var hjá nemendum í morgunsöng í morgun eins og sjá má á myndasíðunni.
Nánar
18.04.2012

Starfsdagur á föstudag og listadagar í næstu viku

Starfsdagur á föstudag og listadagar í næstu viku
Föstudaginn 21.apríl er starfsdagur í Sjálandsskóla. Listadagar verða haldnir í Garðabæ 19.-28.apríl. Við í Sjálandsskóla tökum að sjálfsögðu þátt í listadögum í næstu viku en síðustu daga hefur ýmislegt verið gert til að undirbúa listadagana. Á vef...
Nánar
English
Hafðu samband