Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.03.2012

Veðurútlit ekki gott

Veðurútlit ekki gott
Veðurútlit er ekki mjög gott næstu daga fyrir vetrarferð í Bláfjöll. Besti dagur vikunnar virðist vera fimmtudagurinn en nánari ákvörðun um skíðaferð verður tekin þegar líða tekur á vikuna. Fylgist með fréttum á heimasíðunni.
Nánar
15.03.2012

Líf og fjör í skíðabrekkunum á Dalvík

Líf og fjör í skíðabrekkunum á Dalvík
Það er líf og fjör hjá krökkunum í unglingadeildinni sem fóru með félagsmiðstöðinni Herkúlez í skíðaferð til Dalvíkur á þriðjudaginn. Við fengum skemmtileg bréf frá þeim í gær og það er augljóst að krakkarnir okkar eru til fyrirmyndar og skemmta sér...
Nánar
14.03.2012

Mannslíkaminn í 7.bekk

Mannslíkaminn í 7.bekk
Þessa dagana er 7.bekkur að læra um mannslíkamann og í dag fengu þau að skoða hjarta. Að vísu var ekki um mannshjarta að ræða heldur fengu þau lambahjörtu til að kryfja og skoða nánar. Á myndasíðunni má sjá hóp úr 7.bekk skera sundur og skoða hjörtu...
Nánar
13.03.2012

Vetrarferð í Bláfjöll frestað

Vetrarferð í Bláfjöll frestað
Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta vetrarferð í Bláfjöll sem fyrirhuguð var á morgun, miðvikudag 14.mars. Stefnt er að því að fara í næstu viku og verða nánari upplýsingar settar á heimsíðuna þegar nær dregur.
Nánar
09.03.2012

Skíðaferðir í næstu viku

Skíðaferðir í næstu viku
Í næstu viku eru fyrirhugaðar tvær skíðaferðir, önnur hjá félagsmiðstöðinni Herkúlez í unglingadeild (13.-16.mars) og hin er árleg vetrarferð Sjálandsskóla (14.mars). Munum eftir skíðahjálminum!
Nánar
07.03.2012

Skólakynningar á mánudaginn

Skólakynningar á mánudaginn
Kynningarfundur fyrir foreldra væntanlegra 1. og 8. bekkinga verður haldinn í skólanum mánudaginn 12. mars. Kynning fyrir yngra stig verður haldin kl. 17:00 og fyrir unglingadeild kl. 19.00 Að loknum kynningum verður gestum boðið að skoða...
Nánar
06.03.2012

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin
Nemendur 7. bekkjar tóku þátt í undankeppni fyrir Stóru upplestrarkeppnina á þriðjudaginn 28. febrúar og gekk hún ljómandi vel fyrir sig. Hekla Mist Valgeirsdóttir og Thelma Sif Jónsdóttir voru valdar til að taka þátt í Stóru upplestrarkeppninni...
Nánar
02.03.2012

Aukasýningar á Hárið

Aukasýningar á Hárið
Vegna fjölda áskoranna þá verða tvær aukasýningar á Hárinu á mánudaginn kl. 18 og kl.20. Hægt er að panta miða í síma 590 3109 eða 617 1542
Nánar
02.03.2012

Sjálandsskóli í skólahreysti

Sjálandsskóli í skólahreysti
Í gær tók Sjálandsskóli í fyrsta skipti þátt í Skólahreysti. Krakkarnir í unglingadeild stóðu sig mjög vel enda voru þau með öflugt klapplið sem hvatti þau til sigurs. Nánari upplýsingar um Skólahreysti má sjá á vefsíðunni...
Nánar
28.02.2012

Hárið - frábær söngleikur

Hárið - frábær söngleikur
Söngleikurinn Hárið sem félagsmiðstöðin Herkúles í Sjálandsskóla sýnir hefur gengið mjög vel. Síðasta sýning verður í kvöld og á fimmtudag og föstudag verða sýnd atriði úr söngleiknum fyrir 7.bekkinga í Garðabæ og fyrir nemendur Sjálansskóla.
Nánar
24.02.2012

Söngleikurinn Hárið

Söngleikurinn Hárið
Unglingarnir í Sjálandsskóla hafa unnið hörðum höndum að uppsetningu söngleiks. Verkið sem varð fyrir valinu er Hárið og verður frumsýnt um helgina. Sýningarnar verða fimm og eru á eftirfarandi tímum:
Nánar
22.02.2012

Líf og fjör á öskudegi

Líf og fjör á öskudegi
Það var líf og fjör á öskudeginum í Sjálandsskóla í dag. Nemendur og starfmenn mættu í alls konar búningum á öskudagshátíð skólans. Dagurinn hófst á morgunsöng að venju og síðan æfðu nemendur söng og skemmtiatriði. Sýndir voru dansar og allir komu...
Nánar
English
Hafðu samband