Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.12.2011

Ævar vísindamaður heimsækir 3.-4.bekk

Ævar vísindamaður heimsækir 3.-4.bekk
Í dag fengu krakkarnir í 3. - 4.bekk til sín góða heimsókn frá Ævari vísindamanni en hann er jafnframt starfsmaður í fyrirtækinu Marel hér í Garðabæ. Ævar gaf sér góðan tíma með nemendum, sýndi þeim nokkrar tilraunir og spjallaði við þau og voru...
Nánar
05.12.2011

Syngjum saman - myndband

Syngjum saman - myndband
Á degi íslenskrar tónlistar þann 1.desember tóku allir krakkar Sjálandsskóla, ásamt Alþjóðaskólanum og leikskólanum Sjálandi, þátt í fjöldasöng sem útvarpað var á öllum útvarpsstöðum samtímis. Söngurinn var tekinn upp á myndband sem skoða má á...
Nánar
05.12.2011

Leiklist í unglingadeild

Leiklist í unglingadeild
Krakkar í áttunda, níunda og tíunda bekk hafa verið að hittast með leikstjóra einu sinni í viku í tvo mánuði. Þar hefur gengið á ýmsu svosem karaktersköpun, spunavinnu sem og alls kyns leikjum. Krakkarnir hafa staðið sig ofsalega vel og hópurinn...
Nánar
01.12.2011

1.desember

1.desember
Í dag, 1.desember, var mikið um að vera í Sjálandsskóla. Það var rauður dagur þar sem allir mættu í einhverju rauðu. Í byrjun dags hittust allir á sal þar sem 8.bekkur fræddi okkur um 1.desember og um þemaverkefnið 1918 sem þau hafa verið að vinna...
Nánar
01.12.2011

Foreldrakaffi á morgun

Foreldrakaffi á morgun
Á morgun, föstudag 2.desember, er foreldrum boðið í kaffi í morgunsöng kl.8.10 í boði foreldrafélagsins. Við hvetjum alla foreldra til að kíkja í morgunkaffi, eiga notalega stund og hitta aðra foreldra. Foreldrakaffið verður einnig næstu...
Nánar
30.11.2011

Rauður dagur á morgun

Rauður dagur á morgun
Á morgun, 1.desember, verður rauður dagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá ætla allir að mæta í einhverju rauðu, rauðri peysu, rauðum buxum eða bara með rauða jólasveinahúfu. Á föstudaginn verður svo foreldrakaffi í morgunsöng.
Nánar
30.11.2011

9. bekkur heimsótti Lækjarskóla

9. bekkur heimsótti Lækjarskóla
Í tilefni af Nýbúaþemanu í 9. bekk fórum við í heimsókn í Lækjarskóla (móttökudeild) og hittum þar nemendur og kennara og fengum að skoða aðstæður. Nemendur voru búnir að undirbúa kynningu fyrir okkur á íslensku um starf móttökudeildarinnar sem var...
Nánar
28.11.2011

Jólaskreyttur skólinn

Jólaskreyttur skólinn
Í morgun var kveikt á fyrsta aðventukertinu okkar í morgunsöng í Sjálandsskóla. Þessa vikuna verður skólinn færður í jólabúning þar sem nemendur hengja upp jólaskraut og kveikt verður á jólaljósum víða um skólann. Í desember er alltaf nóg um að vera...
Nánar
25.11.2011

Slökkviliðið heimsótti 3.-4.bekk

Slökkviliðið heimsótti 3.-4.bekk
Í dag kom slökkviliðið að heimsækja 3.bekk og fræddi nemendur um eldvarnir og viðbrögð við eldsvoða. Nemendur fengu síðan að skoða bæði sjúkra- og slökkviliðsbílinn. Myndir frá heimsókninni má sjá á myndasíðu 3.-4.bekkjar
Nánar
25.11.2011

Lög frá 7.bekk

Lög frá 7.bekk
Nemendur í 7. bekk tóku nýlega upp lagið Manamana sem þekktast er í fluttningi prúðuleikaranna. Lagið var æft í tengslum við kennslu um swing taktinn og spuna æfingar. Nemendur völdu sér hljóðfæri sem þeir léku svo á í upptökunni en einnig eru tveir...
Nánar
25.11.2011

1.-2.bekkur í safnaferð

1.-2.bekkur í safnaferð
Í síðustu viku fóru krakkarnir í 1. Og 2.bekk í heimsókn á Hönnunarsafn Íslands og á Bókasafn Garðabæjar. Pamela De Sensi og Hjörtur Hjartarson tóku á móti krökkunum á Hönnunarsafninu og kenndu þeim að búa til margskonar hljóðfæri. Hljóðfærin verða...
Nánar
24.11.2011

Leiklistarhópur 5.-6.bekkjar

Leiklistarhópur 5.-6.bekkjar
Í morgun sýndi leiklistarhópur 5.-6.bekkjar leikrit um Óðinn og bræður hans. Þetta var annar hluti leikritsins, framhald af sýningu sem haldin var í október. Margrét Helgadóttir kennari í 5.-6.bekk hefur séð um leiklistarhópana í 5.-6.bekk og það er...
Nánar
English
Hafðu samband