Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.10.2011

Tónlist frá 3.-4.bekk

Tónlist frá 3.-4.bekk
Undanfarið hefur 3. og 4. bekkur verið að æfa lag frá Chile sem heitir Mi caballo. Krakkarnir bæði sungu og spiluðu lagið á hristur, stafi, málmspil og klukkuspil. Í viðlaginu eru sungin spænsku orðin "mi caballo" og "galopando va", takthljóðfæri...
Nánar
21.10.2011

Hljóðin koma frá 1.-2. bekk

Hljóðin koma frá 1.-2. bekk
1. og 2. bekkur hefur undanfarið verið að kanna hljóðheiminn í tónmennt og þá sérstaklega vatnshljóð. Það er gert í tengslum við Comeniusar verkefnið sem krakkarnir og kennarar þeirra taka þátt í þar sem fjallað er um vatnið á marga vegu. Krakkarnir...
Nánar
21.10.2011

Starfsdagur og foreldraviðtöl í næstu viku

Starfsdagur og foreldraviðtöl í næstu viku
Á mánudag (24.okt.) er starfsdagur í Sjálandsskóla og á þriðjudag (25.okt.) eru foreldraviðtöl. Þessa daga er frí hjá nemendum en Sælukot er opið fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nánar
20.10.2011

Rýmingaræfing

Rýmingaræfing
Í gær var haldin rýmingaræfing í Sjálandsskóla þar sem æfð voru viðbrögð við eldsvoða. Æfinging gekk vel og voru nemendur og starfsfólk fljót að rýma skólann þegar viðvörunarbjallan fór í gang. Safnast var saman út í skólavelli þar sem...
Nánar
17.10.2011

Evrópuþema hjá 7.bekk

Evrópuþema hjá 7.bekk
Evrópuþema 7. bekkjar lauk í dag, 14. október með kynningu fyrir 8. bekkinn. Kynningin hófst á því að kennarar sýndu myndskeið frá Grikklandi þar sem nemendur áttu að ímynda sér að þeir væru staddir þar á Evrópumóti í íþróttum. Nemendur komu svo fram...
Nánar
17.10.2011

Heimsókn í 365 miðla

Heimsókn í 365 miðla
7. bekknum var boðið í heimsókn í 365 miðla þriðjudaginn 11. október. Þar fræddust nemendur um ólíka fjölmiðla og heimsóttu bæði hljóðver FM957 og myndver fréttastofu Stöðvar 2. Nemendur hittu marga skemmtilega fjölmiðlamenn
Nánar
13.10.2011

Óðinn og bræður hans

Óðinn og bræður hans
Leiklistarhópurinn í 5/6 bekk var að ljúka leiklistarnámskeið sínu og gerðu þau það með pompi og prakt með leiksýningu í morgunsöng. Þau höfðu verið að fræðast um Óðinn og bræður hans og hvernig þeir sáu heiminn. Hópurinn bjó til leikmynd og búninga...
Nánar
13.10.2011

5.-6.bekkur á kajak

5.-6.bekkur á kajak
Í dag fóru nemendur í 5.-6.bekk á kajak í útikennslunni. Allir sem vildu fengu að sigla á kajak meðfram ströndinni við skólann undir leiðsögn Helga Grímssonar. Einnig gátu nemendur skoðað sjávarlífverur og leikið sér í fjörunni. Siglingin gekk vel...
Nánar
05.10.2011

Forvarnardagurinn í dag

Forvarnardagurinn í dag
Í dag er fimmta árið sem Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands. Dagurinn er haldinn í samvinnu við ýmsa aðila sem koma, með einum eða öðrum hætti, að málum unglinga. Í dag fór fram dagskrá í 9. bekk þar sem við fengum...
Nánar
04.10.2011

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins
Aðalfundur foreldrafélags Sjálandsskóla verður haldinn þriðjudaginn 11.október kl.20.00 í Sjálandsskóla. Á fundinum verður boðið upp á vöfflur og kaffi/te. Foreldrar eru hvattir til að mæta og taka þátt í starfi foreldrafélagsins
Nánar
30.09.2011

9.bekkur á Úlfljótsvatni

9.bekkur á Úlfljótsvatni
Það voru hressir krakkar sem fóru í haustferð á Úlfljótsvatn nú á dögunum. Veðrið lék reyndar ekki við okkur en við höfðum að leiðarljósi þau orð að það sé enginn verri þó hann vökni. Hópurinn fór í gönguferð og í klifurturninn, prófaði vatnasafari...
Nánar
29.09.2011

Sjálandsskóli er heilsueflandi grunnskóli

Sjálandsskóli er heilsueflandi grunnskóli
Miðvikudaginn 28. september hóf Sjálandsskóli fyrstur grunnskóla í Garðabæ formlega þátttöku í þróunarverkefninu heilsueflandi grunnskóli. Markmið verkefnisins felur í sér að efla heilbrigðisvitund grunnskólabarna í víðum skilningi þess orðs. Í...
Nánar
English
Hafðu samband