Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.05.2008

Aðalfundur Foreldrafélags

Aðalfundur Foreldrafélags Sjálandsskóla og foreldraráðs verður haldinn í kvöld kl 20:00 í bókasafni Sjálandsskóla Óskað er eftir áhugasömum foreldrum til starfa í foreldrafélaginu og í foreldraráði. Mikilvægt er að efla foreldrastarf í skólanum og er...
Nánar
21.05.2008

Kynningarfundur

Í dag klukkan 18:00 verður kynningarfundur fyrir foreldra 6 ára barna sem hefja skólagöngu í Sjálandsskóla í haust.
Nánar
15.05.2008

Nýr vefur Sjálandsskóla

Nýr vefur Sjálandsskóla
Í dag fimmtudaginn 15. maí kl. 12 náðist sá skemmtilegi áfangi hjá Garðabæ að opnaðir voru fimm nýir vefir sem unnið hefur verið að í vetur. Vefirnir eru nýr vefur Garðabæjar, www.gardabaer.is og nýir vefir fyrir alla grunnskóla Garðabæjar...
Nánar
15.05.2008

Hjólað í vinnuna

Hjólað í vinnuna
Nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla hafa verið ótrúlega dugleg að hjóla eða ganga til og frá vinnu. Allir eru hvattir til að taka þátt sér til ánægju og heilsueflingar en ekki síður útfrá umhverfissjónarmiði. Í dag mátti telja 120 reiðhjól fyrir...
Nánar
14.05.2008

Aðalfundur Foreldrafélags

Aðalfundur Foreldrafélags Sjálandsskóla og foreldraráðs verður haldinn miðvikudaginn 21.5. kl 20:00 í bókasafni Sjálandsskóla Óskað er eftir áhugasömum foreldrum til starfa í foreldrafélaginu og í foreldraráði. Mikilvægt er að efla foreldrastarf...
Nánar
13.05.2008

Fiskidagurinn á Dalvík

Fiskidagurinn á Dalvík
Skipuleggjendur hátíðarinnar Fiskidagurinn mikli á Dalvík fóru þess á leit við 1. bekkinga í grunnskólum landsins að þeir myndu teikna/mála fiska sem notaðir verða til að skreyta bæinn á hátíðinni í sumar. Nemendur í 1. bekk Sjálandsskóla unnu þessar...
Nánar
06.05.2008

Íþróttadagur í Sjálandsskóla

Íþróttadagur í Sjálandsskóla
Það var líf og fjör á skólalóðinni og vítt og breitt um bæinn í tilefni af íþróttadeginum. Nemendur höfðu valið sér í ýmsa aldursblandaða hópa. Í boði voru leikir á skólalóð, hjólaferðir, línuskautar og kajakferð.
Nánar
02.05.2008

Umhverfisverðlaun

Umhverfisverðlaun
Í dag fékk Sjálandsskóli sérstaka viðurkenningu Garðabæjar fyrir vaska framgöngu í vorhreinsun bæjarins. Páll Hilmarsson afhenti fulltrúum nemenda viðurkenninguna við hátíðlega athöfn á Garðatorgi.
Nánar
25.04.2008

Umhverfisdagurinn

Umhverfisdagurinn
Í dag er umhverfisdagurinn. Að því tilefni fóru allir nemendur út og hreinsuðu til í nágrenni skólans. Yngstu börnin voru á skólalóðinni, ásamt því að baka brauð og kanna smádýr. 3.-4. bekkur fór út með fjörunni og göngustígana. 5.-6. bekkur fór í...
Nánar
23.04.2008

Listakona í beinni.

Listakona í beinni.
Þuríður Sigurðardóttir var í beinni útsendingu hjá nemendum í 7. bekk.Þuríður var stödd á vinnustofu sinni á Korpúlfsstöðum og nemendur í skólanum. Þau spurðu hana um myndlistina, hún svaraði þeim beint og sýndi þeim síðan vinnustofuna sína og...
Nánar
21.04.2008

Krabbagildran

Krabbagildran
Strákarnir fóru með Sigú niður að sjó til þess að skoða krabbagildruna sem þar hafði verið síðan á föstudag. Þeir höfðu klófest 5 kuðungakrabba.
Nánar
10.04.2008

Listadagar foreldraheimsóknir

Listadagar foreldraheimsóknir
Nemendur í 1.-2. bekk og 7. bekk buðu foreldrum sínum í heimsókn í dag. Nemendur í 1.-2. bekk unnu með foreldrum sínum að klippimyndum af þeim sjálfum. Mikill áhugi og gleði ríkti á svæðinu. Nemendur í 7. bekk kynntu nýju ljóðabókina sína...
Nánar
English
Hafðu samband