Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.05.2011

Grímsvötn- tónverk frá 8.bekk

Grímsvötn- tónverk frá 8.bekk
Krakkarnir í 8. bekk voru að ljúka við tónverkið Grímsvötn sem túlkar eldgosið í tónum. Verkið er samið í anda Jóns Leifs þar sem fyrirbæri úr íslenskri náttúru er túlkað í tónlist. Verkið er í rondo formi þ.e. A-B-A-C-A. Það hefst á kyrrð jökulsins...
Nánar
18.05.2011

Lög frá 5.-6. bekk

Lög frá 5.-6. bekk
Fyrir stuttu voru krakkarnir í 5. og 6. bekk í kristinfræði þema. Um svipað leiti höfðu þau verið að læra um reggae tónlist í tónmennt. Það lá því beinast við að sameina þetta tvennt og úr urðu þrjár reggae útgáfur af gömlum sálmum. Lögin má finna...
Nánar
18.05.2011

Matadorkóngurinn hjá 3.-4.bekk

Matadorkóngurinn hjá 3.-4.bekk
Í dag var leikritið Matadorkóngurinn flutt í morgunsöng. Það var 3.-4.bekkur sem sýndi okkur þetta skemmtilega leikrit sem þau hafa verið að æfa og undirbúa síðustu vikur. Skemmtilegt leikrit með frábærum búningum, hárkollum og sviðsmynd, sem...
Nánar
17.05.2011

Lionshlaup 5. bekkjar

Lionshlaup 5. bekkjar
Lionshlaup var haldið 11. maí 2011. Nemendur 5. bekkja tóku þátt og var þetta boðhlaup á milli umsjónarhópanna þriggja. Það voru félagar úr Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ sem stóðu fyrir hlaupinu eins og undanfarin ár og spjölluðu þeir aðeins við...
Nánar
17.05.2011

Útieldun í 5. bekk

Útieldun í 5. bekk
Í útikennslu 12. maí grillaði 5. bekkur í blíðskaparveðri. Krakkarnir grilluðu ávexti með súkkulaði og kanilsykri og gæddu þeir sér svo á herlegheitunum með ís út á. Á myndasíðunni má sjá myndir frá eldamennskunni.
Nánar
10.05.2011

Lög úr Skilaboðaskjóðunni

Lög úr Skilaboðaskjóðunni
Nemendur í 1.-2. bekk hafa verið að æfa og sýna leikritið Skilaboðaskjóðan. Núna er Ólafur tónmenntakennari búin að taka lögin upp og eru þau komin á heimasíðuna. Hægt er að hlusta á þau undir verk nemenda.
Nánar
04.05.2011

Skartgripagerð

Skartgripagerð
Nemendur á unglingastigi gátu valið sér nokkur valnámskeiðum í vetur. Eitt valnámskeiðið er skartgripagerð þar sem notast er við fjölbreytt efnisval, s.s. foam-leir, pappír o.fl. Á myndasíðunni má sjá sýnishorn af verkum nemenda í skartgripagerðinni...
Nánar
04.05.2011

Vor í lofti

Vor í lofti
Nú er sannarlega komið vor hjá okkur og nemendur Sjálandsskóla nutu veðurblíðunnar í útikennslu í gær. Á skólalóðinni mátti m.a. sjá nemendur í 7.bekk í útikennslu þar sem þeir voru í útileldun, hjuggu sprek í eldinn og bjuggu til girnilega rétti...
Nánar
02.05.2011

Humania Nota - tónleikar

Humania Nota - tónleikar
Á föstudaginn kom hljómsveitin "Humania Nota" og flutti nokkur lög fyrir nemendur skólans. Í hljómsveitinni eru Héðinn Björnsson (kontrabassi), Cheick Ahmed Tidiane Bangoura (slagverk) og Marie Huby (píanaó). Þau fluttu lög frá ýmsum löndum, t.d...
Nánar
28.04.2011

Kennaranemar í sundi

Kennaranemar í sundi
Vikurnar 26. apríl – 13. maí verða íþróttakennaranemarnir Egill Björnsson og Óskar Örn Hauksson í verknámi í Sjálandsskóla. Þeir fylgjast með kennslu og aðstoða fyrstu vikuna en seinni vikurnar tvær munu þeir saman eða í sitt hvoru lagi...
Nánar
28.04.2011

1.bekkur fær hjálma

1.bekkur fær hjálma
Í gær fengu börnin í 1. bekk afhenta hjálma frá Kiwanis og Eimskip. Hópurinn fór með rútu niður í Sundahöfn og voru með í ferðinni Helgi Grímsson skólastjóri, Gunnar Einarsson bæjarstóri og Margrét Björk Svavarsdóttir forstöðumaður færðslu og...
Nánar
26.04.2011

Tilnefningar til foreldraverðlauna

Tilnefningar til foreldraverðlauna
Heimili og skóli óska eftir tilnefningum til foreldraverðlauna. Í tilkynningu frá þeim segir: Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, verða afhent í 16. sinn við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu þriðjudaginn 24. maí...
Nánar
English
Hafðu samband