Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

16.10.2008

Nýir vefir leikskólanna

Nýir vefir leikskólanna
Nýir vefir leikskóla bæjarins, alls fimm talsins, voru opnaðir við hátíðlega athöfn á Bæjarbóli í dag miðvikudaginn 15. október. Opnun nýju vefjanna er framhald af endurnýjun allra vefja Garðabæjar en í vor var opnaði nýr vefur Garðabæjar og nýir...
Nánar
13.10.2008

Útikennsla hjá 1.-2. bekk

Útikennsla hjá 1.-2. bekk
Á útikennsludeginum s.l. föstudag var farið með farangur á vagni , deig, kol, eldstæði, trjágreinar og fl. út í Gálgahraun. Börnin snéru deiginu um trjágreinarnar og bökuðu sitt eigið brauð. Veðrið var frábært og börnin léku sér í hrauninu. Skoðið...
Nánar
13.10.2008

Myndmennt

Myndmennt
Nemendur í 5. og 6. bekk hafa unnið undanfarið við að búa til fiska. Þau fengu hvert fyrir sig litla mynd af fiski og þurftu að stækka hann upp í raunstærð. Þá notuðu þau blýanta til að teikna og skyggja, þannig að fiskurinn væri sem...
Nánar
09.10.2008

Veðraverk

Nemendur í 7. bekk sömdu tónlist í tengslum við veðurþema sem þau voru í. Nemendur áttu að semja tónverk í þremur þáttum sem túlkuðu veður og veðrabreytingar. Hver kafli átti að hafa einhverskonar laglínu og a.m.k. einn kafli átti að hafa ákeðinn...
Nánar
07.10.2008

Bæjarferð 7. bekkjar

Bæjarferð 7. bekkjar
Í dag fóru nemendur í 7. bekk í bæjarferð. Farið var í heimsókn í Menntaskólann í Reykjavík þar sem námsráðgjafi tók á móti þeim og leiddi þau um húsið. Athygli vakti félagsmiðstöð nemenda Casanova sem búið er að breyta í kínverskt umhverfi svo og...
Nánar
03.10.2008

Bláfjallaferð 5.-6. bekkjar

Ferðin í Bláfjöll hefur gengið vel. Nemendur koma tilbaka um kl. 14:00. Þetta hefur verið heilmikið ævintýri sértaklega eftir að tók að snjóa í gærkvöldi. Farið var í langa gönguferð og hellaskoðun. Kvöldvakan var fjölbreytt og skemmtileg. ...
Nánar
25.09.2008

Dansnámskeið

Við ætlum að bjóða uppá 10 vikna dansnámskeið hérna í Sælukoti. Námskeiðin verða á miðvikudögum og er stefnt á að byrja miðvikudaginn 1.október næstkomandi. Námskeiðið verður frá kl 15.00-15.40 næstu 10 miðvikudaga.
Nánar
25.09.2008

Fjölbreytt vika

Það hefur mikið verið að gera í vikunni. Foreldrar hafa streymt í skólann og tekið þátt í námskynningum. Nemendur hafa einnig verið duglegir að leggja sitt af mörkum í þeim efnum. 8. bekkur fór í ævintýralega útilegu og gönguferð á Hengilsvæðið og...
Nánar
22.09.2008

Norrænir rithöfundar

Norrænir rithöfundar
dag fengu nemendur í 5.-6. bekk heimsókn. Hingað komu 3 barnabókahöfundar. Rithöfundarnir voru Gerður Kristný, Ulf Nilsson frá Svíþjóð og Ritva Toivola frá Finnlandi. Þau lásu upp úr bókum sínum. Efni sagnanna tengdist allt draugum. Þannig að...
Nánar
18.09.2008

1. bekkur semur lag

Nemendur í 1A hafa verið að læra um hljóð m.a. í tengslum við umhverfisþemað sem þau voru síðast í en einnig um hljóð sem við getum búið til með höndunum. Í tónmenntatímum hjá Ólafi Schram sömdu þau lag. Þau skiptast á að syngja einsöng og syngja svo...
Nánar
18.09.2008

Skyndihjálp og ferðalag

Skyndihjálp og ferðalag
Nemendur í 8.bekk voru í verklegri skyndihjálp. Nemendur unnu í hringekju og lærðu m.a. um hnoð og blástur, sárameðferð og snúninga og brot. Nemendur eru að undirbúa útilegu í Þrym á Hellisheiði sem verður farin 22.sept og eru nú sannarlega við öllu...
Nánar
English
Hafðu samband