Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.01.2010

Skemmtilegt bingókvöld

Skemmtilegt bingókvöld
Nemendur og foreldrar í 9. bekk stóðu fyrir stórglæsilegu bingói þriðjudaginn 19.janúar. Þátttaka var mjög góð og spiluðu ungir sem aldnir saman bingó undir góðri stjórn Kristjáns bingóstjóra. Nemendur í 9. bekk og foreldrar þeirra þakka öllum fyrir...
Nánar
14.01.2010

Bingó bingó bingó

Bingó bingó bingó
Bingó verður haldið þriðjudaginn 19.janúar kl. 20 í hátíðarsal Sjálandsskóla í Garðabæ. Bingóið er til að styrkja ferð 9.bekkjar Sjálandsskóla til Lillehammer í Noregi en bekkurinn var valinn til þátttöku í vetraríþróttahátíð sem haldin verður þar í...
Nánar
12.01.2010

HR nemar í íþróttum

Frá 11. janúar til 29. janúar verða verknámsnemar frá Háskólanum í Reykjavík í skólanum. Þau heita Thelma Ólafsdóttir og Brynjúlfur Jónatansson og munu kenna íþróttir og sund þessar vikur.
Nánar
12.01.2010

Fjáröflun

Fjáröflun
Fjáröflun fyrir Noregsferðina er í fullum gangi. Nemendur hafa undanfarið safnað dósum og flöskum og komu í morgun með afraksturinn í skólann. Þar blasti við þeim stærðarinnar hrúga og við tók talning og flokkun. Nemendur söfnuðu 100 þúsund krónum...
Nánar
11.01.2010

Tónlist 20. aldar

Nemendur í 8. bekk voru í þemanu tónlist 20. aldar á haustönninni og unnu að tónsmíðum hjá Ólafi tónmenntakennara. Hlusta má á afrakstur tveggja hópa hér.
Nánar
08.01.2010

Styrkur úr Sprotasjóði

Styrkur úr Sprotasjóði
Sjálandsskóli hefur fengið styrk úr Sprotasjóði menntamálaráðuneytisins að upphæð 400.000 kr. vegna þemakennslu á unglingastigi. Kennslan á unglingastigi skólans hefur verið í þróun síðastliðin tvö ár. Hún hefur tekið mið af því að nemendur
Nánar
08.01.2010

Foreldrafélagið

Foreldrafélag Sjálandsskóla hefur birt fundargerðir sínar á heimasíðu skólans. Hægt er að nálgast þær hér.
Nánar
06.01.2010

Gleðilegt ár - hlustum á tónlist!

Nemendur í 3.-4. bekk voru í tónmennt að syngja og spila á hristur, sköpur, cabassa og málmspil lag frá Mexíkó sem heitir Mi Caballo. Mi Caballo þýðir "hesturinn minn". Hlustið á lögin.
Nánar
18.12.2009

Gleðileg jól!

Gleðileg jól!
Skólastarfi á árinu 2009 lauk í dag með jólaskemmtun nemenda og starfsmanna. Dagurinn byrjaði á sal þar sem nemendur flutt fjölbreytt skemmtiatriði, söng, dans og leik. Nemendur í 5. bekk fluttu helgileik. Þetta var flott sýning hjá nemendum og...
Nánar
17.12.2009

1.-2. bekkur jólasveinar

1.-2. bekkur jólasveinar
Nemendur í 1.-2. bekk fluttu jólasveinavísurnar eftir Jóhannes úr Kötlum á sal skólans í morgun. Krakkanir voru mjög dugleg við að lesa vísurnar og leika jólasveinana við ýmsa iðju. Það var ánægjulegt að sjá hve margir foreldrar gátu komið og notið...
Nánar
15.12.2009

Tónlistarmyndband

Tónlistarmyndband
Nemendur í 8.-9. bekk sem eru í vali tónlist og tónlistarmyndbönd voru uppá þaki í gær. Þar var verið að taka upp myndband við lag sem strákarnir höfðu samið. Sjáið flottu tilþrin hjá þeim. Nú er verið að vinna myndbandið og fáum við vonandi að...
Nánar
14.12.2009

9. bekkur til Noregs

Nemendurnir okkar í 9. bekk voru aldeilis heppnir nú á haustdögum þegar bekkurinn þeirra var dreginn út sem fulltrúar Íslands á vetraríþróttahátíð í Lillehammer í Noregi dagana 31.janúar - 5.febrúar n.k. Á hátíðina er boðið einum bekk af...
Nánar
English
Hafðu samband