Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Listakona í beinni.

23.04.2008
Listakona í beinni.

Þuríður Sigurðardóttir var í beinni útsendingu hjá nemendum í 7. bekk. Þetta var verkefni sem myndlistarkonan Sari Maarit Cedergren var að vinna að í tengslum við kennsluréttindanám sitt við Listaháskóla Íslands í samvinnu við Kristínu Guðbrandsdóttur listakennara. Þuríður var stödd á vinnustofu sinni á Korpúlfsstöðum og nemendur í skólanum. Þau spurðu hana um myndlistina, hún svaraði þeim beint og sýndi þeim síðan vinnustofuna sína og sýnishorn af myndum með vefmyndavélinni. Sjáið myndir á myndasíðu 7. bekkjar.

Til baka
English
Hafðu samband