Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fyrsti skóladagurinn

25.08.2008
Fyrsti skóladagurinnÍ dag var fyrsti skóladagurinn í Sjálandsskóla.  Safnast var saman í stiganum i morgunsöng.  Sungið var fyrir afmælisbörn sumarsins.  Síðan fylgdu nemendur kennurum á sín svæði.  Í dag eru 215 nemendur í skólanum þar af 37 í Alþjóðaskólanum.  Einnig erum við nú í fyrsta sinn með 8. bekk og er hann að koma sér fyrir á nýju heimasvæði.  Við bjóðum nemendur og foreldra hjartanlega velkomna til samstarfs. Skoðið myndir frá fyrsta deginum hér til hægri undir "Myndir úr skólastarfinu".
Til baka
English
Hafðu samband