Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kajaksigling hjá 5.-6. bekk

04.09.2008
Kajaksigling hjá 5.-6. bekk

Nemendur fór út að sigla í góða veðrinu í morgun. Fyrsti hópurinn sigldi út í ylströnd og þar tók annar hópur við og sigldi tilbaka. Helgi og Sigú kenndu þeim sem voru að fara í fyrsta sinn handtökin. Allt gekk vel og var þetta dýrðardagur.  Sjáið myndir í myndasafni 5.-6. bekkjar.

 

Til baka
English
Hafðu samband