Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Snorraþema

16.09.2008
SnorraþemaDæmi um atriði sem nemendur vinna með í þemanu er æska og uppvaxtarár Snorra, valdaættir á goðaveldisöld, átök á þessum tíma, ritverk Snorra, handrit og handritagerð o.m.fl. Þemað tengist fyrst og fremst sögu en einnig fléttast inn í þemað aðrar námsgreinar s.s. íslenska, tölvu- og upplýsingatækni og náttúrufræði. Vinnan við þemað fer bæði fram heima og í skólanum. Nemendur fara í vettvangsferðir í Þjóðmenningarhús og Sögusafnið í Perlunni.  Þemaverkefni um Snorra mun enda með næturgistingu í Breiðabliksskálanum í Bláfjöllum dagana 2.-3. október.
Til baka
English
Hafðu samband