Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólahópur í heimsókn

11.12.2008
Skólahópur í heimsóknKrakkarnir í skólahóp á leikskólanum Sjálandi komu í heimsókn til okkar í 1. og 2. bekk. Við föndruðum snjókarl og jólatré og hlustuðum á jólalög. Þetta var mjög skemmtileg stund og gaman að fá krakkana í heimsókn. Skoðið myndirnar af okkur og öllu föndrinu.
Til baka
English
Hafðu samband