Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónsköpun hjá 5.-6. bekk

28.01.2009

Að undanförnu hafa nemendur í 5. – 6. bekk verið að vinna við tónsköpun í tónmennt. Nemendur hafa í hópum samið tónlist við söguna Júlíus eftir frönsku höfundana Anne-Marie Chapouton og Jean Claverie í þýðingu Thors Vilhjálmssonar. Hver hópur valdi sér ákveðinn hluta bókarinnar og samdi og æfði við hann tónlist sem var síðan tekin upp. Að lokum var tónlist allra hópanna í hverjum umsjónarbekk sett saman við myndir af blaðsíðum bókarinnar.

Júlíus 1.hluti umsjónarhópur A

Júlíus 2. hluti umsjónarhópur B

Júlíus 3. hluti umsjónarhópur C

Til baka
English
Hafðu samband