Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útikennsla hjá 3.-4. bekk

09.02.2009
Útikennsla hjá 3.-4. bekkÍ dag fór 3.-4. bekkur í Gálgahraun. Nemendur bjuggu til brauðdeig í skólanum áður en lagt var í hann. Í Gálgahrauni reistu þau við tjald, vöfðu brauðdeiginu um birkigreinar og elduðu yfir opnum eldi. Í tjaldinu var hitað vatn í kakó á prímusum. Frábær útikennsla í alla staði.
Til baka
English
Hafðu samband