Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Saga mannkyns hjá 3.-4. bekk

13.02.2009
Saga mannkyns hjá 3.-4. bekkNemendur í 3.-4. bekk hafa verið að vinna með mannkynssöguna.  Þau hafa kynnt sér valda þætti allt frá upphafi sögunnar til okkar daga.  Í þessu þema var samþætting á sögu, íslensku, lífsleikni, stærðfræði, tölvu- og upplýsingatækni og tónmennt.  Eitt verkefni var að útbúa kynningu á ákveðnu efni tengdu Kína, Rómverjum, Egyptalandi, Perú, frummanninum eða Evrópu á miðöldum.  Nemendur unnu þessa kynningu í forritinu Photostory 3.  Sjá afraksturinn undir verk nemenda.
Til baka
English
Hafðu samband