Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ávaxtakarfa

27.02.2009
ÁvaxtakarfaFöstudaginn 20. febrúar var 5.-6. bekkur C  dreginn út í skráningarleiknum á Rás 2 í Lífshlaupinu. Til þess að komast í pottinn þurfti liðið að vera skráð í Lífshlaupið og duttu nokkrir bekkir víðsvegar um landið í lukkupottinn.  Í verðlaun var ávaxtakarfa frá Ávaxtabílnum sem var afhent í umsjón í dag. Til hamingju með árangurinn!
Til baka
English
Hafðu samband