Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frumsýning Kardimommubærinn

05.03.2009
Frumsýning KardimommubærinnNemendur í 1.-2. bekk frumsýndu Kardimommubæinn fyrir nemendur í morgun.  Þau hafa lagt mikla vinnu í verkefnið og unnið í tengslum við íslensku, lífsleikni, tónmennt, myndmennt og textíl.  Þetta var glæsilegt sýning og sýndu nemendur mikil tilþrif í leik og söng.  Fleiri sýningar eru fyrirhugaðar bæði fyrir foreldra, leikskólann Sjáland og jafnvel fleiri. Til hamingju.  Sönginn hafa þau æft í tónmennt og er upptaka af nokkrum lögum hér. Myndir af sýningunni koma fljótlega.
Til baka
English
Hafðu samband