Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónlist frá Kína og Perú

09.03.2009
Í þemanu um sögu mannkyns unnu nemendur í 3.-4. bekk tónlist í tónmennt hjá Óla tengda svæðunum sem þau unnu með.   Um er að ræða tvær útgáfur af Perúska laginu La Peresa, og svo kínverska lagið Si chang zhi og munkasönginn Regina seli sem er frá miðöldum. Tónlistina má finna hér og undir "Verk nemenda" hér til hægri, 3.-4. bekkur, saga mannkyns.
Til baka
English
Hafðu samband