Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lífið og tilveran

24.03.2009
Lífið og tilveranÞorgrímur Þráinsson kom og hélt fyrirlestur fyrir 8.bekk um Lífið og tilveruna í boði Krabbameinsfélags Hafnarfjarðar. Nemendur settu sér svo í lokin skrifleg markmið um hvert þau stefna í lífinu. Skemmtilegur og fróðlegur fyrirlestur.

 

Til baka
English
Hafðu samband