Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hlutföll mannsins

31.03.2009
Hlutföll mannsins Krakkarnir í 7.- 8. bekk hafa undanfarnar vikur verið að vinna verkefni um hlutföll mannsins. Þau bjuggu til karla úr vír, dagblöðum og gipsi í myndmennt. Í textíl hafa þau verið að hanna föt og í smíði bjuggu sumir til aukahluti. Hópurinn fór síðan á Garðatorg þar sem var sýning á verkum úr skólum Garðabæjar. Á sýningunni voru  nokkrar af fígúrunum sem nemendur úr 7.-8. bekk hafa unnið að undanfarið. Sýningin var í tengslum við hönnunardaga í Garðabæ.
Til baka
English
Hafðu samband