Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

5.-6. bekkur og reggea tónlist

08.06.2009

Nemendur í 5. og 6. bekk hafa undanfarið unnið með reggea tónlist frá Jamica í tónmennt. Hluti af þeirri vinnu var að taka íslenskt lag sem á ekkert skylt við reggea tónlistarstílinn og klæða það í reggea búning. Hver nemandi syngur hluta af laginu ýmist einn eða með 2 - 3 öðrum. Hér koma lögin:

 Is it true í flutningi C hópsins

Gleðibankinn er í flutningi B hópsins 

Þú komst við hjartað í mér er með A hópnum.

Til baka
English
Hafðu samband