Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Söngurinn hljómar

16.09.2009
Söngurinn hljómar

Skóladagurinn byrjar á hverjum morgni með morgunsöng.  Nemendur og starfsmenn safnast saman í salnum í nýbyggingunni og syngja 2 lög.  Ólafur tónmenntakennari spilar undir á píanó og texta laganna er varpað upp á tjald.  Helgi eða Ólöf stýra söngnum.  Nemendur raða sér upp eftir aldri og eru yngstu nemendurnir fremst og svo koll af kolli.  Þetta er góð byrjun á góðum degi. Sjáið myndir hér.

Til baka
English
Hafðu samband