Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hljóðsaga 1.-2. bekkur

28.10.2009

Í tengslum við þemað um hafið sem 1. og 2. bekkur var í fyrr í haust, hljóðsettu nemendur sögu í tónmennt. Unnið var sérstaklega með styrk, tónlengd, og takt í verkefninu auk tónsköpunar og því að fylgja stjórnanda. Sjá hér.

Til baka
English
Hafðu samband