Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónlist fyrir alla

04.11.2009
Tónlist fyrir alla

Þeir félagar Gunnar Hrafnsson og Björn Thoroddsen fóru með nemendur í ferð um óravíddir tónheimanna og fjölluðu meðal annars um takt, hljóðstyrk og laglínu með skemmtilegum tóndæmum. Í lok tónleikanna var dansað kónga um allan 2. áfangann.  Sjáið myndirnar.

Til baka
English
Hafðu samband