Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Loftslagsbreytingar

11.11.2009
LoftslagsbreytingarÍ dag opnaði menntamálaráðherra frú Katrín Jakobsdóttir nýjan vef um loftslagsbreytingar á jörðinni.  Það er Námsgagnastofnun sem er að gefa út nýja kennslubók ásamt vef og dvd disk um efnið. Oddný og Styrkár nemendur í 9. bekk tóku á móti ráðherra og gengu með hana um skólann að unglingadeildinni.  Þar tóku nemendur í 8.-9. bekk á móti gestunum.  Myndir má finna hér.
Til baka
English
Hafðu samband