Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dýrin í Hálsaskógi

11.02.2010
Dýrin í HálsaskógiNemendur í 1.-2. bekk sýndu leikritið um Dýrin í Hálsaskógi þrisvar sinnum fyrst fyrir leikskólanemendur, síðan fyrir foreldra og loks í morgunsöng. Þetta var glæsileg sýning hjá þeim þar sem nemendur höfðu unnið flotta leikmynd og leikmuni og krakkarnir léku og sungu af innlifun. Til hamingju með flotta sýningu. Sjáið myndirnar.

Til baka
English
Hafðu samband