Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Afi í heimsókn

23.03.2010
Afi í heimsóknHelgi Halldórsson afi Helga Hrafns í 2. bekk kom í heimsókn í tilefni af lestrarátakinu. Hann sagði börnunum sögur og fræddi þau um bókagerð. Í lokin gaf hann skólanum tvö eintök af bókum sem hann hefur gefið út. Við færum þeim nöfnum bestu þakkir fyrir.
Til baka
English
Hafðu samband