Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fyrsti skóladagurinn

25.08.2010
Fyrsti skóladagurinn

Nú eru nemendur komnir aftur til starfa eftir sólríkt og gott sumar. Starfsfólk Sjálandskóla býður nemendur velkomna og hlakkar til að starfa með þeim í vetur.

Morguninn hófst að venju á morgunsöng og má finna myndir frá morgunsöngnum inn á myndasíðunni hér til hliðar.

Til baka
English
Hafðu samband