Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Unglingadeild í leikhúsferð

02.11.2010
Unglingadeild í leikhúsferð

Í vikunni sem leið var svokölluð Vímuvarnarvika 2010, Vika 43.  Vika 43 er vettvangur félagasamtaka sem vilja leggja forvörnum og/eða hafa forvarnir að markmiði starfs síns, til þess að vekja athygli á forvarnastarfi og áfengis- og vímuefnamálum. Í tilefni af vímuvarnarvikunni var opnunarhátíð ásamt frumsýningu á forvarnarleikritinu HVAÐ EF í Þjóðleikhúsinu, leikritið er ætlað 8. 9. og 10. bekk. Af því tilefni var unglingastigi Sjálandsskóla boðið. Krakkarnir stóðu sig eins og hetjur og voru skólanum og sjálfum sér til sóma.

Myndir frá leikhúsferðinni

Til baka
English
Hafðu samband