Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn í leikskólann Sjáland

19.11.2010
Heimsókn í leikskólann Sjáland

Á degi íslenskra tungu þann 16. nóvember s.l. fóru 1.og 2.bekkur í heimsókn í leikskólann Sjáland. Þar var í gangi vinafundur og tóku krakkarnir þátt í honum og sungu tvö lög sem þeir höfðu samið texta við. Risaeðlulagið og Kanntu að ríma. Starfsmaður í leikskólanum las fyrir krakkana ljóðið um kaffikonuna og brá sér í gervi hennar við mikinn fögnuð.

Myndir frá heimsókninni eru á myndasíðunni

Til baka
English
Hafðu samband