Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lestrarnámskeið

22.11.2010
Lestrarnámskeið

Sigríður Ólafsdóttir sérkennari hefur verið með lestrarnámskeið þar sem áhersla er lögð á framsögn, hraðlestur, lestur með yfirstrikunarpenna, lesskilningsverkefni, gagnvirkan lestur o.fl. Námskeiðið er út þessa viku þar sem þjálfað er í 20-30 mínútur á dag. Námskeiðið er fyrir nemendur sem vilja bæta færni sína í lestri. Mikil ásókn er í námskeiðin og komust færri að en vildu. Framhald verður eftir áramót fyrir elstu nemendurna sem komust ekki að núna.

Hér má sjá myndir frá námskeiðinu í 5.-6.bekk

Til baka
English
Hafðu samband