Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Verðlaunahafar í myndbandakeppni

25.11.2010
Verðlaunahafar í myndbandakeppni

Þessar hressu stúlkur úr 7.bekk, Aþena Ýr, Ásdís Eva, Diljá Eir, Borg Dóra og Hulda Þórunn, unnu til verðlauna í myndbandakeppni grunnskólanna sem 66°N hélt. Verðlaun voru veitt fyrir fimm efstu sætin. Myndbandið er 2 mínútna langt og fjallar um veður. Hér má sjá myndbandið þeirra.

Til baka
English
Hafðu samband