Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Slökkviliðið heimsækir 3.bekk

26.11.2010
Slökkviliðið heimsækir 3.bekk

Árleg heimsókn slökkviliðsins í 3.bekk var í gær. Þá fengu nemendur fræðslu um eldvarnir. Fjallað var m.a. um Loga og Glóð, neyðarnúmerið 112 og fleira sem tengist eldvörnum heimila. Að lokum fengu börnin að skoða sjúkrabíl og slökkvibíl og allar græjur sem slökkviliðsmenn nota í sínu starfi. Það fannst þeim mjög gaman.

Myndir frá heimsókninni eru komnar á myndasafnið

Til baka
English
Hafðu samband