Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Grímsvötn- tónverk frá 8.bekk

25.05.2011
Grímsvötn- tónverk frá 8.bekk

Krakkarnir í 8. bekk voru að ljúka við tónverkið Grímsvötn sem túlkar eldgosið í tónum. Verkið er samið í anda Jóns Leifs þar sem fyrirbæri úr íslenskri náttúru er túlkað í tónlist. Verkið er í rondo formi þ.e. A-B-A-C-A. Það hefst á kyrrð jökulsins sem er rofin, fyrst af jarðskjálftum og síðar eldsumbrotum. Að lokum fellur allt í dúnalogn og kyrrðin nær aftur ríkjum.

Hér er hægt að hlusta á tónverkið

Til baka
English
Hafðu samband