Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorferð 8. og 9. bekkjar

03.06.2011
Vorferð 8. og 9. bekkjar

Nemendur í 8. og 9. bekk fóru í vorferð í Hvalfjörð að þessu sinni. Það voru hressir krakkar sem lögðu af stað með viðkomu í Lágafellslaug í Mosfellsbæ. Gist var í félagsheimilinu Dreng í Kjós og gekk ferðin í alla staði vel. Farið var í fjöruferð og í leiki og um kvöldið voru grillaðir hamborgarar.

Myndirnar tala sínu máli...

Til baka
English
Hafðu samband