Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaslit 8.júní

14.06.2011
Skólaslit 8.júní

Miðvikudaginn 8.júní voru skólaslit í Sjálandsskóla. Kór skólans söng nokkur lög og að lokinni ræðu skólastjóra fóru nemendur á sitt heimasvæði þar sem umsjónarkennari afhenti vitnisburð og kvaddi nemendur.
Starfsfólk skólans óskar nemendum og foreldrum gleðilegs sumar.
Hlökkum til að hitta ykkur í haust.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá skólaslitunum.

Til baka
English
Hafðu samband