Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útskrift 10.bekkjar

14.06.2011
Útskrift 10.bekkjar

Í vor var í fyrsta skipti útskrifaður heill árgangur úr 10.bekk í Sjálandsskóla. Útskriftin var haldin í sal skólans þriðjudaginn 7.júní og þá útskrifuðust 21 nemandi frá skólanum. Starfsfólk skólans óskar þeim öllum innilega til hamingju og óskar þeim velfarnaðar á komandi árum.

 Á myndasíðunni má sjá myndir frá útskriftinni.

Til baka
English
Hafðu samband