Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

5.-6.bekkur á kajak

13.10.2011
5.-6.bekkur á kajak

Í dag fóru nemendur í 5.-6.bekk á kajak í útikennslunni. Allir sem vildu fengu að sigla á kajak meðfram ströndinni við skólann undir leiðsögn Helga Grímssonar. Einnig gátu nemendur skoðað sjávarlífverur og leikið sér í fjörunni. Siglingin gekk vel, en einn nemandi hvoldi bátnum sínum og datt í sjóinn. Honum varð þó ekki meint af og fékk far á kajaknum hans Helga í land. 

Á myndasíðu 5.-6.bekkjar má sjá myndir frá kajakdeginum.

 

Til baka
English
Hafðu samband