Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Óðinn og bræður hans

13.10.2011
Óðinn og bræður hans

Leiklistarhópurinn í 5/6 bekk var að ljúka leiklistarnámskeið sínu og gerðu þau það með pompi og prakt með leiksýningu í morgunsöng. Þau höfðu verið að fræðast um Óðinn og bræður hans og hvernig þeir sáu heiminn. Hópurinn bjó til leikmynd og búninga og tókst verkið mjög vel enda hæfileikaríkur hópur.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá sýningunni.

Til baka
English
Hafðu samband