Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rýmingaræfing

20.10.2011
Rýmingaræfing

Í gær var haldin rýmingaræfing í Sjálandsskóla þar sem æfð voru viðbrögð við eldsvoða. Æfinging gekk vel og voru nemendur og starfsfólk fljót að rýma skólann þegar viðvörunarbjallan fór í gang. Safnast var saman út í skólavelli þar sem umsjónarkennarar fóru yfir nafnalista hjá sínum bekk og gengið var úr skugga um að allir hefðu yfirgefið skólabygginguna. Rýmingaráætlun skólans má finna á vefsíðunni.

Myndir frá rýmingaræfingu eru á myndasíðunni

Til baka
English
Hafðu samband