Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónlist frá 3.-4.bekk

24.10.2011
Tónlist frá 3.-4.bekk

Undanfarið hefur 3. og 4. bekkur verið að æfa lag frá Chile sem heitir Mi caballo. Krakkarnir bæði sungu og spiluðu lagið á hristur, stafi, málmspil og klukkuspil. Í viðlaginu eru sungin spænsku orðin "mi caballo" og "galopando va", takthljóðfæri taka hryn orðanna og spila hann áfram í laginu og þannig verður til skemmtileg takt blanda.

Undir "verk nemenda" er hægt að hlusta á lögin

Til baka
English
Hafðu samband