Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kór Sjálandsskóla í Hörpu

25.10.2011
Kór Sjálandsskóla í Hörpu

Kór Sjálandsskóla mun koma fram á afmælistónleikum Tónmenntakennarafélags Íslands föstudaginn 28. október klukkan 16:00. Allir eru velkomnir en miðasala er í Hörpu og kostar 1.500 kr. fyrir fullorðna en frítt fyrir 16 ára og yngri.

Til baka
English
Hafðu samband