Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lög frá 7.bekk

25.11.2011
Lög frá 7.bekk

Nemendur í 7. bekk tóku nýlega upp lagið Manamana sem þekktast er í fluttningi prúðuleikaranna. Lagið var æft í tengslum við kennslu um swing taktinn og spuna æfingar. Nemendur völdu sér hljóðfæri sem þeir léku svo á í upptökunni en einnig eru tveir úr hverjum hópi sem spila sóló eða spuna um miðbik lagsins.

Manamana - Þrumur

Manamana - Eldingar

Til baka
English
Hafðu samband