Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaskreyttur skólinn

28.11.2011
Jólaskreyttur skólinn

Í morgun var kveikt á fyrsta aðventukertinu okkar í morgunsöng í Sjálandsskóla. Þessa vikuna verður skólinn færður í jólabúning þar sem nemendur hengja upp jólaskraut og kveikt verður á jólaljósum víða um skólann. Í desember er alltaf nóg um að vera, kveikt verður á aðventukerti á hverjum mánudagsmorgni, ýmis atriðið frá nemendum verða í morgunsöng, jólaföndur, jólaskemmtun, kirkjuferð o.fl.

Foreldrafélagið býður foreldra velkomna í kaffi í morgunsöng dagana 2., 9. og 16. desember.

Myndir af jólaskreytingum á myndasíðunni 

Til baka
English
Hafðu samband