Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rauður dagur á morgun

30.11.2011
Rauður dagur á morgunÁ morgun, 1.desember, verður rauður dagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá ætla allir að mæta í einhverju rauðu, rauðri peysu, rauðum buxum eða bara með rauða jólasveinahúfu. Á föstudaginn verður svo foreldrakaffi í morgunsöng.
Til baka
English
Hafðu samband